Return to NSFS – Norrænt félag um geislavarnir

Aðild

Þar sem almennir félagsmenn geta hlotið kosningu, geta allir sem hafa áhuga á og taka virkan þátt í málefnum varðandi geislavarna frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð eða öðrum löndum, sem hefur verið mælt með af tveimur meðlimum, hlotið kosningu. Hæfir fyrir kosningu eru þeir sem hafa útskrifast úr háskóla eða menntaskóla eða þeir sem með rannsóknum og sérfræðinámi hafa öðlast þekkingu og reynslu sem er í samræmi við stefnu NSFS.

Félagsgjald

  • Fyrir 2016-2019 er félagsgjaldið € 40
  • Nýir meðlimir greiða 1/3 af álmennu gjaldi fyrir tímabilið
  • Það er ókeypis fyrir félagsmenn sem eru hættir að vinna vegna aldurs, þó þarf að stjórninni skriflega um starfslokin
  • Það er ekkert félagsgjald fyrir heiðursfélaga

Umsóknareyðublað
Umsóknareyðublað varðandi aðild

Umsókn skal senda til ritara félagsins, secretary@nullnsfs.org.

image_pdfimage_print