NSFS

NSFS var stofnað 1964 og er félagið norrænn vettvangur fyrir fagfólk í geislavörnum til að skiptast á þekkingu og deila reynslu sinni af vinnu við varnir gegn jónandi og ójónandi geislun. Það felur meðal annars í sér geislavarnir starfsmanna, sjúklinga sem geislaðir eru vegna sjúkdómsgreiningar eða meðferðar, sem og varnir almennings.
Hér má lesa meira um félagið.